Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kynlaust gró
ENSKA
asexual spore
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Lífvænleiki

a) Hæfileiki til að mynda formgerðir sem auka lífvænleika eða vaxtardvala:

i) dvalagró
ii) blöðrur, belgir
iii) hersli
iv) kynlaus gró (sveppir)
v) kyngró (sveppir)
vi) egg
vii) púpur
viii) lirfur
ix) annað, tilgreinið nánar

[en] 9. Survivability

(a) ability to form structures enhancing survival or dormancy:

(i) endospores
(ii) cysts
(iii) sclerotia
(iv) asexual spores (fungi)
(v) sexual spores (fungi)
(vi) eggs
(vii) pupae
(viii) larvae
(ix) other, please specify

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 94/211/EB frá 15. apríl 1994 um breytingu á ákvörðun 91/596/EBE varðandi snið samantektarskýrslu um tilkynningu sem um getur í 9. gr. tilskipunar ráðsins 90/220/EBE

[en] Commission Decision 94/211/EC of 15 April 1994 amending Council Decision 91/596/EEC concerning the summary notification information format referred to in Article 9 of Council Directive 90/220/EEC

Skjal nr.
31994D0211
Aðalorð
gró - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira